Yaktrax Run – ennþá endingabetri hálkugormar. Yaktrax Run eru ennþá endingabetri gormar með karbítsbroddum að framan. Gúmmíið er mun þykkara heldur en í öðrum típum og heildina yfir mun slitsterkari.
Helstu eiginleikar:
- Gerðir úr 100% náttúrulegu gúmmíi
- Fyrir hlaupara, hentar á pakkaðan snjó og ís
- Nýtist líka sem alhliða göngubroddar
- 1,4mm stálþráður í gormum
- Karbít stál í göddum
Þyngd: 350 gr







