Smartwool skíðasokkarnir eru sokkar sem falla vel að fæti með flata sauma, mikla öndun, stuðning um ökla og góða púða. Helstu upplýsingar:
- Hæð sokka: Yfir kálfa
- „Full cushion“ Sokkar með púðum
- Lagast þétt að fætinum, með aukinni öndun
- Flatir saumar
- PhD® – Gerðir fyrir hámarks afköst í hæðsta gæðaflokki
- “4 Degree™ Elite Fit System” – Fyrir aukna virkni sem tengist öll saman á einum punkt við öklann
- “Indestructawool” – Einkaleyfisskráð hönnun sem gefur enn betri endingu og þægindi
- “Shred Shield™ tækni dregur úr sliti frá tám
Efni:
- 63% Merino Wool, 10% Nylon, 25% Recycled Nylon, 2% Elastane
Umhirða:
- Þvoist á miðlungs hita, á röngunni
- Notið viðurkennd þvottaefni, eins og t.d. Nikwax
- Notið ekki mýkingarefni
- Lág stilling á þurrkara
- Má ekki strauja
- Má ekki setja í þurrhreinsun



























