Filters
Done
 • ,
  12.990 kr.

  Nike Revolution 5. Léttur og mjúkur skór sem hentar vel í hlaup fyrir byrjendur eða í dagsdaglega notkun. Sólinn er úr mjúku efni sem veitir mýkt í hverju skrefi.

 • 38.990 kr.

  HIGHLIGHTS ADIDAS LEP The new Torsion System provides a 15% increase in forefoot bending stiffness for a more responsive run. INCREDIBLE ENERGY RETURN 6% more Boost capsules ready to explode with energy in each step. PRIMEBLUE This product is made with Primeblue, a high-performance recycled material made in part with…

 • 36.990 kr.

  ULTRABOOST 20 SHOES TOUCH DOWN WITH CONTROL, RIDE WITH COMFORT. A new day. A new run. Make it your best. These high-performance shoes feature a foot-hugging knit upper. Stitched-in reinforcement is precisely placed to give you support in the places you need it most. The soft elastane heel delivers a…

 • -30% Off
  ,
  25.893 kr. 36.990 kr.

  ADIDAS X PARLEY COLLECTION Made from upcycled plastic trash collected from remote islands, beaches and coastlines. ULTRABOOST 20 SHOES HIGH-PERFORMANCE RUNNING SHOES WITH A PRECISE FIT. Confidence from the ground up. These adidas running shoes are designed to turbo charge your daily miles. The knit upper offers stitched-in support based…

 • ,
  29.990 kr.

  HIGHLIGHTS FROM PROBLEM TO PERFORMANCE This product is made with Primegreen, a series of high-performance recycled materials. 50% of the upper is recycled content. No virgin polyester. LIGHTWEIGHT MESH UPPER Makes you feel uninhibited, while providing secure lockdown in the midfoot. CAN’T STOP. WON’T STOP. The incredible energy return of…

 • 26.990 kr.

  Einn allra vinsælasti og þekktasti hlaupaskórinn frá Nike. Skórinn hefur þjónað hlaupurum í fjölda ára en hann kom fyrst á markað árið 1983 og hefur því fylgt hlaupurum um alla veröld í 38 ár. Pegasus er hannaður til að þjóna öllum hlaupurum hvort sem þú ert að hlaupa 3-5 km.…

 • 20.990 kr.

  ADIZERO RC 3 SHOES LIGHTWEIGHT RUNNING SHOES FOR TRAINING AND RACE DAY. Every past run has led you to this one. This run is different. Because you’re ready to turn up the intensity and race towards your goals in these extra-lightweight adidas running shoes. Lightstrike cushioning, a breathable upper, and…

 • 26.990 kr.

  Stærsta breytingin á Pegasus 37 frá fyrri skóm er að nýji skórinn er með mun þynnri og flatari tungu en forveri sinn einnig eru komnir nýjir strappar sem sameinast reimakerfinu og mótast betur að fæti hvers og eins ásamt því að halda fætinum föstum í skónum og koma í veg fyrir nudd og núning. Zoom Air loftpúði undir tábergi veitir dempun í hverju niðurstigi og veitir einnig stuðning við frástigið. Loftpúðinn er tvöfalt stærri en í Pegasus 36 Miðsólinn er úr Nike REACT dempunarefni sem veitir mýkt í hverju skrefi ásamt því að vera mjög “responsive” Yfirbyggingin er úr þynnra efni en forveri sinn sem veitir enn betri loftun og léttir skóinn Sólinn er úr slitsterkri gúmmí blöndu sem veitir aukið grip og er endingargott á malbiki Drop: 10 mm.

 • 38.990 kr.

  HIGHLIGHTS ENERGY RETURN Boost is our most responsive cushioning ever: The more energy you give, the more you get. STAY DRY GORE-TEX lining for waterproof, breathable performance. ALL-CONDITIONS GRIP Continental��� Rubber outsole for extraordinary grip even in wet conditions. TERREX AGRAVIC XT GORE-TEX TRAIL RUNNING SHOES WATERPROOF SHOES FOR EXTENDED…

 • 26.990 kr.

  Metcon 7 er sá besti þegar að það kemur að lyftingum og erfiðum æfingum. Nýjasta útgáfan er sterkari og stöðugri en eldri gerðirnar. Einnig er búið að bæta við REACT dempunarefni sem eykur enn meira á þægindin. Sérstakur flipi til að halda reimunum á réttum stað og koma í veg…

 • 26.990 kr.

  Einn allra vinsælasti og þekktasti hlaupaskórinn frá Nike. Skórinn hefur þjónað hlaupurum í fjölda ára en hann kom fyrst á markað árið 1983 og hefur því fylgt hlaupurum um alla veröld í 38 ár. Pegasus er hannaður til að þjóna öllum hlaupurum hvort sem þú ert að hlaupa 3-5 km.…