Reisport fimleikaólar tvíslá KVK

8.995 kr.

Stærðartafla
Vörunúmer: Reisport fimleikaólar tvíslá kvk Flokkar: , , , Merkimiðar: ,

Lýsing

  • Hágæða fimleikarólar fyrir konur sem tryggja öryggi íþróttamannsins á tvíslá.
  • Ólin er fest með frönskum rennilás um úlnliðinn.
  • Endingagóðar og öruggt grip.
    Ólarnar teygjast um 4% við notkun.

    Reisport er svissneskt merki sem sérhæfir sig í hágæða fimleikaólum. Sérstakt leður er það sem gerir Reisport ólarnar þær endingabestu og öruggustu á markaðnum í dag.