G-Form barnastærðir

6.990 kr.

Hreinsa
 

Lýsing

Pro – S barnahlífarnar

Áhyggjur ykkar barnið vilji ekki nota legghlífar eða finnist þær óþægilegar eru óþarfar.

Hlífarnar eru mjúkar og leggjast að leggnum. Þær eru að þægilegar að þú finnur ekki fyrir þeim. Hlífarnar harðna við högg. Því meira sem höggið er því meira harðnar hlífin

Hlífarnar fást í S/M & L/XL stærð ( uppí stærð 140)

 

Hlífarnar má þvo, en gætið að setja á stillingu fyrir viðkvæman þvott og ekki setja á hærri hita en 40°

Athugið! Ekki setja hlífarnar í þurrkara eða á heitan ofn. Hengið hlífarnar upp til þerris.

 

Nánari upplýsingar

Stærðir

,