ADIDAS F50 WOMEN’S LEAGUE MID-CUT FIRM/MULTI-GROUND CLEATS

17.990 kr.

Stærðartafla

Breyttu leiknum í þessum sérhönnuðu kvennaskóm, sem eru búnir til úr endurunnum efnum. Finndu hraðann með adidas F50. Hannaðir svo að þú getur náð þínu besta getustigi, með hraðaaukningum, hreyfingum, og hraða. “Fiberskin” gerir skóna létta og “League” skórnir eru með “Sprintgrid” mynstri á rist. Sólinn kallast “Sprintplate 360” og […]

Frekari upplýsingar

Aldur

Kyn

Íþrótt

Stærðir

36, 36 2/3, 37 1/3, 38, 38 2/3, 39 1/3, 40, 40 2/3

Vörumerki

Vörunúmer: id9190 Flokkur: Merkimiði:

Lýsing

Breyttu leiknum í þessum sérhönnuðu kvennaskóm, sem eru búnir til úr endurunnum efnum.

Finndu hraðann með adidas F50. Hannaðir svo að þú getur náð þínu besta getustigi, með hraðaaukningum, hreyfingum, og hraða. “Fiberskin” gerir skóna létta og “League” skórnir eru með “Sprintgrid” mynstri á rist. Sólinn kallast “Sprintplate 360” og er gerður fyrir allskyns undirlög. Sokkurinn er millihár, með þykkum og þægilegum púða í hæl fyrir extra stuðning og þægindi. 

Skórinn er gerður úr að minnsta kosti 20% endurunnum efnum. Með notkun á endurunnum efnum, hjálpar Adidas við til við að minnka sóun og styðja við auðlindir jarðarinnar, og minnka fótspor vara þeirra.