Nike Zoom Mercurial Vapor 15 Pro FG takkaskór

- 41 % Off

19.990 kr. 33.990 kr.

Stærðartafla

Nike Mercurial Vapor 15 er nýr og uppfærður Vapor. Léttari yfirbygging en á forvera sínum gerir þér kleypt að spila hraðar en nokkru sinni fyrr allar 90 mínúturnar. Zoom Air loftpúði í sóla veitir enn meiri þægindi. Nike hefur sérhannað loftpúða fyrir fótboltaskó sem er staðsettur í sólanum undir tábergi. […]

Frekari upplýsingar

Aldur

,

Kyn

,

Stærðir

36, 36,5, 37.5, 38, 38,5, 39, 40, 40.5, 41, 42, 42.5, 43, 44, 44.5, 45

Vörumerki

Vörunúmer: 0DJ5603700 Flokkar: ,

Lýsing

Nike Mercurial Vapor 15 er nýr og uppfærður Vapor. Léttari yfirbygging en á forvera sínum gerir þér kleypt að spila hraðar en nokkru sinni fyrr allar 90 mínúturnar. Zoom Air loftpúði í sóla veitir enn meiri þægindi.
  • Nike hefur sérhannað loftpúða fyrir fótboltaskó sem er staðsettur í sólanum undir tábergi.
  • Zoom Air loftpúðinn veitir dempun í niðurstigi og kraft við frástig sem getur gert gæfumuninn á fyrstu metrunum.
  • Yfirbyggingin er úr nýju efni frá Nike sem kallast Vaporposite+ sem veitir aukið grip og næmni við boltann.
  • Nýtt takkakerfi undir sóla Tri-Star takkar sem veita meira grip og auðvelda stefnubreytingar
  • NikeGrip tæknin í innri sóla kemur í veg fyrir að fóturinn renni til innan í skónum og myndi óþægindi eða nuddsár í hita leiksins.
  • Flyknit sokkur í yfirbyggingu sem faðmar fótinn og mótast að fætinum.
  • FG (firm ground) takkar, eingöngu til að nota á náttúrulegu grasi. Notkun á öðru undirlagi getur skemmt skóna og/eða valdið meiðslum.
  • Leikmenn sem spila í Vapor: Erling Braut Haaland, Vinicius Jr, Luka Modric, Frenkie De Jong, Zlatan Ibrahimovic, Robert Lewandowski, Ousmane Dembélé, Eden Hazard, Martin Ödegaard.