Heelys Rezerve hjólaskór

14.990 kr.

Stærðartafla

Hinir vinsælu Heelys hjólaskór eru loksins komnir aftur. Í þessum skemmtilegu skóm er ekkert mál að fara á milli þess að ganga eða rúlla á skemmtilegan hátt. Þú einfaldlega skiptir með því að færa þyngd þína yfir á hælana eða tærnar. Heelys hjólaskórnir eru með einu hjóli í hælnum og […]

Frekari upplýsingar

Aldur

Stærðir

31, 32, 33, 34, 35, 36,5, 37, 38

Vörumerki

Kyn

Vörunúmer: HLY-HE00074060 Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Hinir vinsælu Heelys hjólaskór eru loksins komnir aftur.

Í þessum skemmtilegu skóm er ekkert mál að fara á milli þess að ganga eða rúlla á skemmtilegan hátt. Þú einfaldlega skiptir með því að færa þyngd þína yfir á hælana eða tærnar. Heelys hjólaskórnir eru með einu hjóli í hælnum og auðvelt er að fjarlægja þau og þá virka skórnir eins og allir aðrir skór.

  • Gervileður.
  • Bólstruð tunga og bólstrun aftan við hæl.
  • Reimar að framan.
  • Endingargóður gúmmísóli með slitþolnu bremsusvæði.
  • Low profile hjól í hæl.
  • ABCE 5 hjólalegur.
Stærðir:
31 – 18 cm
32 –  19 cm
33 –  20 cm
34 –  21 cm
35 –  22 cm
36.5 – 23 cm
38 – 24 cm